Tilnefningar til Framvarða sendist með vefpósti undir nafni.
Í tilnefningu skal tilgreina helstu ástæður viðkomandi og
hvað það er sem bréfritari telur að sá sem tilnefndur er hafi
gert til að verða sæmdur Framvörður.